Heimilið – Stórir og sjúklega smart skrautstafir

Undanfarið hafa stafir verið mikið í “tísku” það eru nánast  öll heimili með eða hafa verið með, annað hvort eða bæði  LOVE og/eða HOME stafað.

Ljósaskilti með stöfum hafa líka verð vinsæl,  nú eru stórir stafir að verða meira áberandi eins  og þessar myndir sýna.