Heimilið – “Subway tiles” eru vinsælar

Hinar svokölluðu Subway tiles eru og hafa verið vinsælar að undanförnu, enda eru þær frekar hlutlausar og eldast vel.

Þær eru mjög flottar í eldhúsið og á baðherbergið eins og þessar myndir sýna.