Heimilið – Þessar hillur eru ódýrar með fullt af möguleikum

Þessar hillur heita EKET og eru frá IKEA þær er bæði ódýrar og sniðugar og hægt að raða þeim upp á marga vegu.

Hvort sem þú blandar saman litum eða velur einn er hægt að nota þær í nánast öll rými.