Heimilið – Trending máluð loft!

Það er áberandi í innanhúshönnun  þegar loft eru máluð í dekkri lit en veggirnir og getur það komið mjög vel út.

Það kemur einstaklega vel út þar sem hátt er til lofts og rímið fær að njóta sín eins og þessar myndir sýna.

Líka flott að heilmála bæði veggi og loft í sama litnum.