Heimilis-innblástur dagsins eru fallegir gráir tónar

Það er óhætt að segja að grár litur sé einn sá vinsælansti í dag þegar kemur að heimilum enda hlutlaus litur sem passar með nánast öllum öðrum litum.

Það eru til margir fallegir gráir tónar eins og þessar myndir sýna sem veita okkur smá innblástur.