Heimilisinnblástur  – Hvernig má nýta plássið undir stiganum

Hér eru nokkrar skemmtilegar og flottar hugmyndir að því hvernig má nýta plássið undir stiganum.

Búa til leikaðstöðu fyrir krakkana.

Setja hillur fyrir bækur og punt

Útbúa heimaskrifstofu

Skella í bar

 

Fyrir gæludýrin

Og endalausar hugmyndir fyrir geymslupláss