Heimisinnblástur dagsins  – Skipulagt kaos!

Heimilisinnblástur dagsins er skipulagt kaos!

Það að vera með mikið af hlutum sem jafnvel passa ekki saman en raða þeim þannig upp að það kemur vel út er ekki einfalt.

Sumum tekst þetta lista vel og það sem gæti litið út eins og drasl hjá sumum er sjúklega flott heildarlook með uppröðun hjá þeim sem kunna þetta 🙂