Hönnun – Samlitar hurðar og veggir gefa rýminu flæði

Það er orðið algengt að sjá samlitaðar hurðar og veggi, það gefur rýminu meira flæði og kemur vel út.

Þessar myndir eru af Pinterest og sýna vel hvað þetta er flott.