Erna Sigmundsdóttir skrifar Flokkað undir Tíska & Hönnun.

Góðar hugmyndir að flottum jólagjöfum fyrir hann

Jólagjafalistinn hans

Nú eru flestir að velta fyrir sér hvað á að gefa ástvinum í jólagjöf við kíktum á sniðugar og flottar gjafir fyrir hann og þetta fundum.

Við spurðum nokkra stráka í kringum okkur hvað þeim langaði mest í og unnum aðeins út frá því.

1. BeoPlay A1 Bang og Olafsen hátalari  er sérstaklega hannaður til að framkalla frábæran hljóm en á sama tíma fá þig til að taka hann hvert sem er með þér.  Fallegur og kraftmikill bluetooth hátalari með allt að 24 tíma rafhlöðuendingu í spilun. True360 afspilun dreifir hljómnum í allar áttir. Hátalarinn er ekki nema 600g að þyngd.   34.000 krónur

2. Hlý og góð húfa er alltaf nytsaleg og þessi er súper flott á litinn  ZO-ON  Háisoss Beanie  4.990 kr

3. Ray Ban – Töff  sólgleraugu með svartri og silfur umgjörð og grænu G-15 linsu  Hópkaup 17.990 kr

4. Tölvuleikir eru alltaf vinsæl gjöf fyrir stráka á öllum aldri

5. Æðislegur herrailmur frá Abercrombie & Fitch  ‘First Instict‘ er unaðsleg blanda af heillandi ilmnótum fyrir hann fæst í Hagkaup

6. Þessi ZO-ON úlpa er eins sú vinsælasta enda bæði hlý og létt Patti Padded Parka 39.990 kr

7.  Hengifoss bakpokinn frá ZO-ON hentar bæði í léttar göngur og sem skólataska og er á góðu verði  9.990 kr

 8. Silkináttsloppur frá H&M er flott gjöf

9.  Það má treysta því að þessar áreiðanlegu softshell-buxur haldi hita á eigandanum yfir köldustu vetrarmánuðina. Skýla eru hannaðar með hinn harða íslenska vetur í huga og sjá til þess að ekkert veður sé ósigrandi.  Þessar teygjanlegu  buxur eru úr sérstöku Windzhield-efni ZO•ON  19.990 kr

10. Bláfell er hannaður með notagildið í huga. Hann er samspil milli Primaloft-einangrunar og teygjanlegs Superstretz-efnis flott hönnun sem þolir erfiðustu skilyrði ZO-ON  24.990 kr

11.  Flottir götuskór frá Dr. Martens. Vandað leður og teygja á hliðum. ntc.is  26.995 kr

12. Nefháraklippur með fylgihlutum virkar á nef, eyru, augnabrýr og barta ryðfríir stálhnífar tveir hausar fylgja Heimilistæki 1.990 kr

13. Hruni Superstretz Gloves frá ZO-ON  4.990 kr

14. Adidas CREWNECK SWEATSHIRT  adidas.is  11.990 kr

15.  Bakki Belti frá ZO-ON 2.990 ISK

Vonandi hjálpar þessi listi einhverjum að fá hugmyndir