Erna Sigmundsdóttir skrifar Flokkað undir Menning & Listir.

Hvað vitum við um Travis Scott annað en að það er ekki hans rétta nafn

Travis Scott er fæddur 30 april 1992 í Houston og er því að verða 26 ára gamall.  Hann byrjaði snemma í tónlist og hefur átt farsælan feril. Kíkjum aðeins betur á það sem er sagt um hann á netinu.

1 Það er líklegt að hann sé trúlofaður Kylie Jennar

Þegar Kylie tilkynnti fæðingu dóttur þeirra með 11 mínútna video (sem flestir hafa séð)sást hún með stóran hring á baugfingri vinstri handar,  Og leiða þá margir líkum að því að þau eru trúlofuð.

2 Travis hefur unnið með Kanye West í mörg ár

Samhlíða því að vinna að sinni eigin tónlist hefur Travis einnig unnið með Kanye West að hans tónlist í nokkur ár. Hann vann til að mynda bæði að  Yeezus og  Life of Pablo plötunum.

4 Travis Scott er ekki bara þekktur undir því nafni

Í tónlistarbransanum er hann líka þekkur sem La Flame og Cactus Jack. En hans rétta nafn er Jacques Webste.

5 Hann var að hitta Rihönnu

Árið 2015,var orðrómur um að þau hefðu verið að hittast og á tímabili sáust þau mikið saman.

6. Einn af draumum hans er að fara í Harvard og læra arkitektúr

Í viðtali við  Rolling Stone  tónlistartímarit sagði hann frá því að hann væri til í að læra arkitektúr í Harvad.

Vonandi á hann Travis vinur okkar eftir að standa sig súper vel í föðurhlutverkinu.