Erna Sigmundsdóttir skrifar Flokkað undir Tíska & Hönnun.

Hvernig á að klæða sig eftir vexti? Ert þú epli, pera eða stundaglas

 Epli

Þú safnar mest á þig um þig miðja og er því magasvæðið oftast vandamálið.

Sniðugt að vera í bolum með V-hálsmáli sem eru lausir yfir magann

 

Stundaglas

Þú ert með grannt mitti en mjaðmir og axlir eru í svipaðri breidd

 

Pera

Þú ert breiðari um mjaðmirnar en um brjóstin