Erna Sigmundsdóttir skrifar Flokkað undir Tíska & Hönnun.

Hvernig getum við látið leggina virðast lengri –  Hér eru nokkur góð ráð!

Erum við ekki flestar til í að vera með langa leggi…..

En við sem erum það ekki getum prufað þessi ráð til að láta leggina virðast lengri.

NR 1:  Nude skór eru bestu vinir þínir þegar þú vilt lengja leggina.

NR 2 : Veldu skó með mjórri tá 

NR 3 : Buxur sem eru háar í mittið  láta leggina virðast lengri.

NR 4: Síðar og útvíðar buxur gera gagn 

NR 5 : Veldu samlitaðar buxur og skó

NR 6 : Há stígvel eru alveg málið til að legngja aðeins leggina

Þá er bara að prufa sig áfram.