Hvernig lögun á augabrúnum henta best þínu andlitsfalli

Fallega snyrtar augabrúnir sem henta þínu andlisfalli setja punktin yfir i-ið

Hér eru nokkur góð ráð til að velja lögun á augabrúnum fyrir þig.

 

Ef þú ert með kringlótt andlit er best að gera ákveðna og sýnilega hækkun í brúnirnar

 

Sama gildir um þá sem eru með ferkantað andlitsfall flottara að hafa smá hækkun í brúnunum

Hjartalaga andlit bogadregnar brúnir

 

Ef þú ert með langt andlit eru beinar augabrúnir það sem þú átt að skoða

Vonandi hjálpar þetta