IKEA hack – Flott listaverk á vegginn fyrir lítinn pening

Þetta flotta efni fæst í IKEA breiddin er 150 cm og meterinn kostar 795 kr, hægt er að útbúa geggjað listaverk á vegginn.

Það er annað hvort  hægt að ramma efnið inn eða setja það á lista sem er festur bæði uppi og niðri.

Snilldar lausn fyrir lítinn pening

HÉR er linkur