Inga Kristjáns: HOT OR NOT? Jogging gallar eru með því heitasta í dag

Gallar

Hver man ekki eftir samstæðu Kappa jogging göllunum eða adidas smellu buxunum? Ég vona að þú hafi geymt þessar flíkur vel og vandlega því þetta er sjóðheitasta tískan í dag.

Sést hefur mikið af Kendall Jenner í fötum frá adidas, enda skrifaði hún undir samninging hjá þeim nú á dögum og sinnir nú stöðu brand ambassador fyrir adidas. Það fór líklegast ekki framhjá neinum þegar hún sást í þessaum tryllta adidas galla og má segja að internetið hafi sprungið. Þessi galli er algerlega trylltur!

Myndir þú fara í hælaskó við jogging galla? Mér sýnist það vera vel leyfilegt í dag!

Rihanna í hátísku “jogging” galla frá Gucci –  Stærstu tískuhús í heimi eru svo sannarlega að fylgja straumnum og gefa út sína hönnun af jogging göllum.

Trylltur galli frá GIVENCHY

Kylie Jenner sjúklega flott í galla frá adidas

Maður hefur ekki séð mikið af  KAPPA í langan tíma en það merki er að koma mjög sterkt inn aftur.

KRÓLI og Jói Pjé sjúklega flottir í KAPPA

CHAMPION – Kendall tryllt í Champion galla

F I L A

S U P R E M E 

 

Mér persónulega finnst þessi tíska sjúklega flott. Hvað finnst þér ?