Inga Kristjáns: NEW IN – BeBella Pro augnskuggapalletturnar eru truflað flottar

Ég hef í langan tíma haldið uppá snyrtivörumerkið BeBella sem fæst hjá Shine.is. Mín allra uppáhalds augnskuggapalletta er einmitt frá því merki og heitir “35D” Ég varð því ansi spennt þegar ég frétti að BeBella væri að gefa út tvær “PRO” pallettur, sem bera glænýtt útlit. Augnskuggarnir eru ótrúlega litsterkir, mjúkir og auðvelt að vinna með þá, auk þess eru allar palletturnar á góðu verði.

Ég fékk báðar palletturnar að gjöf frá shine.is til að prófa, þær eru ekkert smá flottar! Ekki skemmir hvað þær bera skemmtileg nöfn. Ég er ekkert lítið spennt að prófa mig áfram með þær. Þetta er klárlega afmælisgjöf snyrtivöruáhugamannsins í ár!

Þú nálgast augnskuggapalletturnar HÉR

1# Slayette

#Maroon Mayhem

 

Þar til næst xx