Inga Kristjáns: Sephora óskalisti

Óskalistinn

Það er fátt skemmtilegra en að vafra í gegnum Sephora og láta sér dreyma …

Hérna eru nokkrir hlutir sem ég væri alveg til í að bæta í snyrtivörusafnið.


  1. Dior Nude Air Luminizer Powder – Svo ótrúlega fallegt ljómapúður í litnum Nude Glow.
  2. Huda Beauty Desert Dusk Eyeshadow – pallette – Ég er sjúk í litina í þessari. Hef líka heyrt alveg frábæra hluti um þessa pallettu.
  3. Fenty Beauty By Rihanna Stunna Lip Paint – þessi er dásamlegur! Elska allt sem ég hef prófað frá Fenty Bauty by QUEEN Riri.
  4. Giorgio Armani Luminous Silk Foundation – Hef heyrt mjög gott um þennan farða og það er alltaf jafn gaman að prófa nýja.
  5. Farsáli Unicorn Essence – Er búin að ætla að kaupa mér þetta núna í síðustu 3 skipti í Sephora, en alltaf uppselt! Langar hrikalega að prufa.
  6. Glamglow Supermud Clearing Treatment – Þessi fær mjög háar einkannir. Alltaf gaman að prófa nýja maska.
  7. Clarisonic Cleansing System – Þar sem gamli hreinsi burstinn minn gaf upp öndina langar mig mjög mikið að prufa Clarisonic. Finnst þetta svo mikilvæg vara í daglega húðumhirðu.

Þar til næst xx