ErnaKristín skrifar Flokkað undir Tíska & Hönnun.

Innblástur fyrir komandi útíhátíðir!

Við viljum deila með ykkur flottum hugmyndum fyrir komandi útihátíðir í sumar!! Gott er að hafa í huga að þar sem íslensk veðrátta er ekki alltaf ( sjaldnast ) einsog við viljum hafa hana, að hafa góð stígvél, regnkápu og flottar húfur með í bakpokanum!

Oversizes gallajakkar!
Ef það er kalt í veðri þá er málið að skella sér í kósy hettupeysu innanundir, jafnvel síðbol undir hana & þú ættir að vera tilbúin í fjörið!

Geggjaður samfestingur & alls ekki síðri við hlýja peysu!

Síðbuxur undir þetta fallega pils & þér ætti ekki að verða kalt ! 😉

Þetta er mjööög góð hugmynd….

 

Ef þessar væru í stígvélum, þá væru þær tilbúnar fyrir þjóðhátíð í eyjum!

Góða skemmtun!