Innlit – Söstrene Grene fullt af flottum vörum

Það er gaman að kikja i Söstrene Grene sérskaklega þegar það koma nyjar vörur í verslunina.

Flottir stólar og mottur

Ég er sjúk í  gyllt  hnífapör og þessi eru ferlega flott og á góðu  verði!

Flottar blaðagrindur í nokkrum útfærslum

Þessi borð eru frekar flott

Ál töskur hægt að nota stærstu gerðina sem sófaborð

Mikið úrval af afmælis glösum, diskum og skrauti