Innlit – Þessi gjafavöruverslun er ein af þeim flottari og úrvalið er frábært

Kaia er lífsstílsverslun og  býður upp á glæsilegt úrval af silkiblómum og gjafavöru frá Svíþjóð, Finnlandi Þýskalandi, Belgíu, Hollandi og Tyrklandi sem eru valdar af kostgæfni út frá glæsileika og gæðum.   Verslunin er sannkölluð fagurkera verslun og við vorum sjúkar í svo margt.  Vínil-motturnar eru bara snilld og úrvalið er frábært,  hægt er að velja úr mikið af munstrum og nokkrum stærðum.

 

Vínil-motturnar eru æðislegar hér er brot af úrvalinu.