Íris Tara skrifar Flokkað undir Heimili & Arkitektúr.

Íris Tara – Draumaheimili.. Hversu fallegt!

Heimili með karakter og sjarma

Ég rakst nýlega á Instagram aðgang sem ég verð að fá að deila með ykkur. Ég er að fylgja mörgum innanhús og heimilis instagrömmurum og Susan Törnqviser sú nýjasta sem ég elska! Stíllinn á heimilinu er alveg í mínum anda og ég elska hvernig hún hugsar útfyrir ramman og gerir heimilið öðruvísi og skemmtilegt. Þið afsakið mynda ”spammið” ég hreinlega gat ekki valið þær eru allar svo fallegar!

Ég elska að veggurinn hafi tekinn að hluta og gler sett inn í staðin. Birtan og flæðið í húsinu verður ótrúlega fallegt

Ég er svo skotin í öllum ljósum hjá þeim!

Það má sjá að þau elska fallegar myndir en nokkrir myndaveggir eru á heimiliu, hver öðrum fallegri!

Hugsað út í öll smáatriði!

Hversu kosý svefnherbergi!

Barnaherbergið algjör draumur. Ótrúlega fallegur litur!

Þið getið séð instagram @interiorbysusan HÉR

xx

Íris Tara