Íris Tara skrifar Flokkað undir Heimili & Arkitektúr.

Íris Tara- Fallegur legubekkur á óskalistanum

Við fjölskyldan festum kaup á fallegum stól nýlega en þar sem hann var aðeins of stór inn í stofuna  okkar ákváðum við að snúa öllu við hjá okkur. Það kom skemmtilega á óvart og opnaði rýmið mikið. Með þessum breytingum varð til pláss fyrir legubekk en mig hvefur alltaf dreymt um einn slíkan. Hérna koma nokkrar hugmyndir en ég get ekki ákveðið hvort að ég vilji legubekk sem er meira eins og bekkur eða sófi…

 

Söderhamn frá IKEA HÉR

Napper frá ILVA HÉR

Man daybed NORR11

SEAL svefnbekkur frá Línunni HÉR

 

Hvort finnst ykkur fallegra… Kosý sófabekkur eða legubekkur sem er aðeins meiri bekkur en sófi?

xx

Íris Tara