Íris Tara skrifar Flokkað undir Heimili & Arkitektúr.

Íris Tara – Svartir gluggar setja svip á heimilið

Ég er búin að horfa mikið á innanhús þætti á Netflix undanfarið. Í miklu uppáhaldi er Genevieve’s Renovation, en Genevieve er innanhús gúru sem hefur hjálpað mörgum að gera upp heimilin, að þessu sinni tók hún sitt eigið heimili í gegn. Ég heillaðist mikið af hennar stíl en hún er óhrædd við að fara aðeins út fyrir rammann. Gluggarnir í íbúðinni hennar heilluðu mig svakalega og settu fallegan svip á rýmið. Hérna koma nokkrar myndir af fallegum svörtum gluggum.

Fallega borðstofan hjá Genevieve Gorder eftir breytingar.

 

 

 

Íris Tara