Erna Sigmundsdóttir skrifar Flokkað undir Menning & Listir.

Kate og William eiga von á sínu þriðja barni!

Það voru sönnkölluð gleðitíðindi sem bárust frá Kensington höllinni í dag þar sem tilkynnt var að  Vilhjálmur Bretaprins og Katrín hertogaynja af Cambridge ættu von á sínu þriðja barni.

Kate hefur eins og á hinum meðgönunum tveimur verið veik með mikla ógleði og hefur ekki getað sinnt þeim viðburðum sem hún hefur áður boðað komu sína á.

Þess vegna var ákveðið að segja frá þunguninni en hún er komin innan við 12 vikur á leið.

 

Við óskum þeim til hamingju og vonum að Kate nái sér sem fyrst.