Íris Tara skrifar Flokkað undir Lífsstíll & Heilsa.

Kennslumyndaband: Hvernig er best að fela ör og bólur

Emily Ford er bresk stelpa sem hefur lengi átt í vanda með  erfiða húð. Frá því hún var unglingur hefur hún verið mjög gjörn á að fá bólur í andlit sem hafa skilið eftir sig ör. Hún hefur mikin áhuga á förðun og myndbandsgerð og lá því fyrir henni að byrja með sína eigin youtube rás. Þar sýnir hún í skemmtilegum myndböndum hvernig er best að fela bóður og ná fram fallegri og ljómandi húð.

Ef ykkur langar að fylgjast með þessari flottu stelpu þá er hún með skemmtilegt instagram, youtube rás og blogg!

INSTAGRAM

YOUTUBE

BLOGG

 

 

Íris Tara

KRÓM

   Munið eftir að líka við okkur á facebook HÉR