Íris Tara skrifar Flokkað undir Lífsstíll & Heilsa.

Kennslumyndbönd- Fallegar vor og sumar farðanir

Ohh elsku sól, það sem er gott að sjá þig! Það er alveg ótrúlegt hvað þetta veður gerir mikið fyrir mörg okkar, allir svo glaðir og kátir. Nú þegar veðrirð er vonandi að fara að skána er tilvalið að fara að breyta aðeins til í förðunarrútínunni. Fallegir bronsaðir litir, brúnir tónar og mikið highlight er  alveg málið… Hérna koma nokkur kennslumyndbönd frá nokkrum af mínum uppáhalds youtube-urum… Ég er farin að kaupa mér fleiri highlightera takk !

Hvaða look finnst ykkur flottast ?

xxx

Íris Tara

KRÓM

   Munið eftir að líka við okkur á facebook HÉR