Erna Sigmundsdóttir skrifar Flokkað undir Menning & Listir.

Kim Cattral neitar að leika í þriðju Sex and the city myndinni og sendir Sarah Jessicu hörð skilaboð

Engar vinkonur hér á ferð!

Kim Cattral ætlar ekki að leika í þriðju Sex and the city og í viðtali segir hún frá því að hún og Sarah Jessica Parker hafi í raun aldrei verið vinkonur.

Kim hefur verið ásökuð um að vera með dívu stæla þegar hún var beðin um að taka þátt í þriðju myndinni og hefur myndast meiri rígur en áður hefur verið milli hennar og Sarah Jessica.

Eins og flestir vita er Kim ný búin að missa bróðir sinn og Sarah sendi henni samúðarkveðju.  Þessi kveðja fór ekki vel í Kim og svaraði hún Jessicu á Instagram

 

Hérna má sjá opinskátt viðtal um þetta mál

Vonandi ná þær sáttum.

Og höfum í huga að þetta er bara önnur hliðin á málinu.