Erna Sigmundsdóttir skrifar Flokkað undir Menning & Listir.

Kim Kardashian vakti athygli á  New York Fashion Week enda afar fáklædd

Kim Kardashian hefur oft áður vakið athygli á  tískuvikum en að þessu sinni var hún eingöngu í kápu/jakka frá Vivienne Westwood sem hún notaði sem kjól.

Erlendar vefsíður hafa mikið fjallað um þetta look og sagt er að hún hafi verið aðeins einni tölu frá því að hafa mætt nakin.

En flestir eru þó sammála um það að hún hafi litið einstaklega vel út með silfur ljósa hárið og fullkomna förðun.