Íris Tara skrifar Flokkað undir Heimili & Arkitektúr.

Kirkju breytt í gullfallegt heimili!

Þessari fallegu kirkju í Chicago var breytt í heimili með hjálp Linc Thelen Design. Þetta heimili er á þráhyggju listanum langa, en hvern dreymir ekki um þessa stóru glugga og alla þessa lofthæð! Þið getið skoðað myndir af framkvæmdunum HÉR

  

Munið eftir að líka við okkur á facebook HÉR

krom1