Ritstjórn KRÓM skrifar Flokkað undir Heimili & Arkitektúr.

Kósý svalir og pallar í sumar

Sumarið er komið og verður vonandi gott þetta árið.  Engu að síður að þá er alltaf huggulegt að hafa fallegt í kringum sig á svölunum eða pallinum Um að gera að skoða eftirfarandi myndir því það er mikið sem maður getur gert sjálf/ur með lítilli fyrirhöfn.

Sniðugt að setja svona viðarflísar á svalirnar. Svipað fæst í Ikea.

Tilvalið að setja svona upp við bústaðinn eða yfir pallinn í garðinum heima.

Sturta úti…já takk.

Þetta myndi nú sóma sér vel á mörgum litlum svölunum.

Var einhver að segjast ekki eiga grill…reddað 😉

Hver myndi ekki elska hengirúm….hérna eru nokkur  falleg.

Gæludýrið ykkar getur líka fengið hengirúm…myndi örugglega líða vel í einu svona.

Kveðja

KRÓM
Munið eftir að líka við okkur á facebook HÉR