Langar þig á skemmtilegan haustfagnað í kvöld léttar veitingar og allt að 60% afsláttur

BOHO sem er ein af mínum uppáhalds verslunum er með haustfagnað í kvöld fimmtudaginn 05.október og eru að bjóða 20 – 60 % afslátt af öllum vörum í versluninni

Hér má sjá innlit og gjafaleik sem ég gerði fyrir stuttu með þeim..  Það er frábært úrval af flottri gjafavöru há þeim.

Búrið osta og ljúfmetisverslun mun líka vera líka með í haustfagnaðinum og bjóða upp á góðgæti.

“Fögnum haustinu og höfum huggó. Búrið Ljúfmetisverslun mun kynna framleiðslu sína þar á meðal nýjungar úr Ljúfmetis eldhúsinu.
Búrið fær til sín nokkra velvalda framleiðendur til að kynna vörur sínar.

Boho mun á sama tíma vera með sértilboð og gefa allt að 60% afslátt tilvalið að kippa jólagjafalistanum með.

Grillið verður dregið fram og léttar ostaveitingar verða í boði. Vínkynningar verða í báðum búðum.”

Hér má sjá frekari upplýsingar