Langar þig til Florida með stórfjölskyldunni? Hér er 14 herberja lúxus-hús til leigu með öllu

Við fjölskyldan erum að skoða með ferð á næsta ári með allri stórfjölskyldunni og erum búin að vera að skoða allskonar spennandi möguleika.

Það er svo sannarlega mikið í boði en efst á óskalistanum er að fara í sólina og vera sem mest saman njóta þess að vera í návist við hvort annað.  Það eru nú kannski ekki allir sammála um hversu náin en þetta hús er æði pláss fyrir 30 manns með sundlaug, leikjaherbergi, bíósal, o.fl.

Húsið stendur við 8. holu  golfvöll þvílíkur lúxus og eitthvað fyrir alla.

 

HÉR má sjá nánar

Kveðja

Erna