Erna Sigmundsdóttir skrifar Flokkað undir Tíska & Hönnun.

Lína Birgitta – RUFFLE SHOULDERS

Ég fékk mér þessa skyrtu í Zara á Alicante fyrr í sumar og finnst hún svo ótrúlega sÉg fékk mér þessa skyrtu í Zara á Alicante fyrr í sumar og finnst hún svo ótrúlega sæt. Ég kíkti svo á útsöluna í Zara í smáralind í síðustu viku og sá svipaða skyrtu nema stutterma þannig ég gat ekki annað en tekið hana! Buxurnar eru frá Levi’s, stígvélin úr Zara og veskið og beltið frá Gucci. En eins og flestir vita sem hafa fylgst með mér þá er Gucci í algjöru uppáhaldi hjá mér!