ErnaKristín skrifar Flokkað undir Tíska & Hönnun.

Ljótar jólapeysur….eru eitt af því skemmtilegra við jólin og það er einfalt að föndra þína útgáfu!

Ljótar jólapeysur verða vinsælli og vinsælli með ári hverju!
Átt þú ljóta jólapeysu ??
Hér eru nokkrar skemmtilegar hugmyndir sem ætti að vera hægt að framkvæma með smá föndri!

+

Okei, þessar eru kannski extra ljótar….hvað finnst þér ? haha

Þar til næst

xx

Erna Kristín

Snapchat & Instagram : Ernuland