ErnaKristín skrifar Flokkað undir Lífsstíll & Heilsa.

Makeup-innblástur fyrir komandi tónlistar og útihátíðir

Við finnum á okkur að útíhátíðirnar í sumar verða trylltar og ævintýragjarnar ! Það er ekki til betri afsökun til að vera með tryllt make up en á útihátíð ! Hér eru frábærar hugmyndir!

Myndirnar eru teknar af Pinterest

Vávávává! Þetta er heldur betur málið! Glimmer, glimmer & meira shimmer!