Erna Sigmundsdóttir skrifar Flokkað undir Menning & Listir.

Mama June breytti um lífsstíl og er nánast óþekkjanleg í dag!!

Það muna margir eftir litlu dúllunni Honey Boo Boo sem vakti fyrst athygli í þáttunum Toddlers & Tiaras í umdeildum þætti um fegðurðarsamkeppni fyrir börn!   Eða öllu heldur fyrir foreldra barnanna sem voru all inn í þessum keppnum.

Mamma hennar Honey Boo Boo hún June var þar ekki undanskilin og á endanum var gerður raunveruleikaþáttur um fjölskylduna.

  • Dad ‘Sugar Bear.’
  • Mom ‘Mama June.’
  • ‘Sisters ‘Pumpkin, Chickadee, and Chubbs.’

 

Núna er Mama June nánast óþekkjanleg enda algjörlega búin að breyta um lífsstíl hún er búin að vera hjá einkaþjálfara og borðar eingöngu hollan mat, Árangurinn lætur ekki á sér standa!.

Hún lét nú aðeins laga hitt og þetta ásamt því að láta  fjarlæja auka húð eftir að hún grenntist

Og lítur rosalega vel út í dag

Frábært hjá henni!!