Erna Sigmundsdóttir skrifar Flokkað undir Menning & Listir.

Mandy er heyrnalaus en lét það ekki stoppa sig og flutti frumsamið lag í America got Talent og fékk gullhnappinn

Vá þvílíkt hugrekki!

Mandy Harvey missti heyrnina þegar hún var 18 ára en hún er 29 ára í dag.  Hún lét það þó ekki stoppa sig og flutti frumsamið lag sem er gullfallegt eins og röddinn hennar.   Simon Cowell var algjörlega heillaður af henni og ýtti á gullhnappinn sem kemur henni beint í úrslit.

 

Frábært