Ritstjórn KRÓM skrifar Flokkað undir Matur & Vín.

Mangó Detox drykkur: Grænn og Vænn

Þessi æðislegi smoothie drykkur er einstaklega hreinsandi og bragðgóður, svo skemmir auðvitað ekki fyrir hvað það er hrikalega einfalt að búa hann til en þú þarft aðeins 5 hráefni og smá vatn.

graenn

Það sem þú þarft:

1 1/2 bolli af fersku spínati
1/2 bolli af fersku kóríander
1 1/2 bolli af frosnu mangó
1 bolli af ananas
1/2 avocado

Allt sett saman í blandara og einnig er hægt að bæta við smá klökum efað þú vilt hafa hann extra kaldann. Drekkið úr háu glasi með fallegu röri…

f3526a1af392a7e9ef383318131098eb

krom215