Mánudagsinnblásturinn – Er ekki upplagt að kveikja á kertum og hafa það kósý

Þetta er frekar grár mánudagur en dásamlegur engu að síður og það gerir hann ennþá betri að kveikja á kertum og hafa  það kósý.

 hlusta á skemmtilega tónlist og skipuleggja vikuna framundan og njóta þess að vera til.