Erna Sigmundsdóttir skrifar Flokkað undir Menning & Listir.

Meghan Markle vill ekki að faðir hennar leiði hana inn kirkjugólfið í brúðkaupi hennar og prins Harry

Meghan Markle vill að móðir hennar Doria Ragland leiði hana upp að altarinu þegar hún gengur að eiga prins Harry í maí næstkomandi.

Það eru sterkar hefðir varðandi brúðkaup hjá konungsfjölskyldunni og faðir brúðarinnar á að leiða dóttur sína inn kirkjugólfið.

Hver veit nema hún fái það í gegn að labba inn kirkjugólfið með móður sinni það er þá ekki eina reglan sem búið er að breyta, en hér áður mátti fráskilið fólk ekki giftast inn í konungsfjölskylduna.