Ritstjórn KRÓM skrifar Flokkað undir Tæki & Tækni.

Myndband- 8 leiðir til að láta batteríið á snjallsímanum endast lengur

Það er alveg glatað að vera með batteríslausann síma ! Fólk fyllist örvæntingu og byrjar að betla hleðslutæki af ókunnugum, gerum okkur afsökun til að fara fyrr úr matarboði, vinnu eða partý…Við erum nú flest öll háð snjallsímunum okkar. Þetta er nú ekki jákvæð þróun en við ætlum samt að hjálpa ykkur að lengja lifitímann á batteríinu töluvert !

 

Kveðja

KRÓM

Munið eftir að líka við okkur á facebook HÉR