Ritstjórn KRÓM skrifar Flokkað undir KRÓM TV, Menning & Listir.

Myndband: Forgotten Lores saman á sviði Secret Solstice eftir árs hlé

Forgotten Lores eru að fara að spila á Secret Solstice núna um helgina. Þeir hafa ekki spilað saman á tónleikum síðan á lokatónleikum Factory fyrir um ári síðan. Þeir munu spila óútgefið efni í bland við það sem við þekkjum vel. FL  KrEw verða á aðal sviðinu í Valhöll á sunnudaginn kl. 17:50 , ekki missa af þessum stórstjörnum íslensks hip hops.