Erna Sigmundsdóttir skrifar Flokkað undir Tíska & Hönnun.

Myndband – Hefur þú prófað  ” Arm knitting “

Handaprjón

“Arm knitting” eða handaprjón er skemmtilegt og góðu fréttirnar eru að þú þarft ekki að vera neitt rosalega klár í að prjóna eða hekla til að ná þessu. Frábærar féttir fyrir okkur sem vorum ekki alveg með hugan á réttum stað í handavinnutímum í denn eða smiðju eins og það heitir núna. Það er hægt að handprjóna trefla, púða , kósý teppi og margt fleira, nú er bara að bretta upp ermarnar og byrja að fitja upp.

 

img_0885

Arm-Knit-a-Blanket

 

 

 

arm_knit_sombre-7173

angle-1024x682

94a6c86554699508fe3711d49231b81e

27c77975547e370481d3c747111cd82c

Untitled-1-copy1

krom215