Ritstjórn KRÓM skrifar Flokkað undir KRÓM TV, Menning & Listir.

Myndband: Nóg að gera hjá Adda Intro á Secret Solstice

Addi Intro eða Intro Beats er einn af okkar færustu pródúsentum og hefur unnið með fjölmörgum íslenskum tónlistarmönnum, eins og YAMAHO og Cell7, hann er einnig meðlimur í Forgotten Lores. Intro Beats er einn uppteknasti tónlistarmaðurinn á Secret Solstice þar sem hann mun spila þrisvar sinnum yfir hátíðina og byrjar eyrnakonfektið hans í dag, föstudag kl. 15:15…sjáumst  ☺