Ritstjórn KRÓM skrifar Flokkað undir KRÓM TV, Menning & Listir.

Myndband – Stemmningin á Secret Solstice ólýsanleg !

Secret Solstice hátíðinni lauk í gær eftir vel heppnaða helgi, bæði flytjendur og gestir sem KRÓM talaði við voru mjög sáttir og ánægðir með þessa frábæru tónlistarveislu.  Öll umgjörðin utan um hátíðina var til fyrirmyndar og þeir listamenn sem komu fram voru frábærir allir með tölu.

 

Secret Solstice hátíðin verður aftur að ári og okkur getur strax farið að hlakka til : )

 

 

Munið eftir að lika okkur á facebook