Erna Sigmundsdóttir skrifar Flokkað undir Tíska & Hönnun.

Myndband – Lærðu að nota klúta og trefla á mismunandi hátt

Það er nú alltaf gaman að sjá hvernig hægt er að nota hluti á mismunadi hátt.  Við rákumst á þessi video sem sýnir hvernig hægt er að nota klúta og trefla á mismunandi  hátt. Flottur klútur eða trefill setur flottan svip á heildar lookið, gaman  að nota til að setja smá lit með svörtu fötunum  sem við klæðumst nú flestar mikið.

 

 

 

scarves

Kveðja

KRÓM
Munið eftir að líka við okkur á facebook HÉR