Ritstjórn KRÓM skrifar Flokkað undir KRÓM TV, Menning & Listir.

Myndband: Tokens í stað peninga á Secret Solstice

Kristinn Bjarnason, öðru nafni Kiddi Ghozt mun vera að spila á Secret Solstice hátíðinni núna um helgina, nánar tiltekið á sunnudagskvöldinu kl. 21:45 á Embla sviðinu. Sunnudagurinn er nokkurn veginn helgaður danstónlist og hip hoppi og ættu aðdáendur þessarar tónlistar alls ekki að missa af því line-upi. Kiddi segir okkur hér frá svæðum Secret Solstice og frá “tokens” sem er gjaldmiðillinn inn á svæðinu.