Erna Sigmundsdóttir skrifar Flokkað undir Tíska & Hönnun.

Nældu þér í flotta jólapeysu og styrktu gott málefni í leiðinni

Það er orðin hefð fyrir jólapeysum á Íslandi eins og víða annar staðar og stundum er keppni um ljótustu jólapeysuna.

Það er árlega haldin jólapeysudagur í desember þar sem allir eru hvattir til að vera í jólapeysu.

Hjá F&F getur þú fengið flotta jólapeysur á alla fjölskylduna á góðu verði og styrkt gott málefni í leiðinni.

Það fara 10% af sölunni til Barnaheilla  af öllum seldum jólapeysum hjá F&F.

Nú er tækifæri til að smella sér á sniðuga jólapeysu hjá F&F og láta gott af sér leiða.

Hér fyrir neðan getur þú séð stærðir og verð á jólapeysum sem fást í F&F