ErnaKristín skrifar Flokkað undir Matur & Vín.

Nesti í og afþreying í bílinn fyrir þau minnstu

 Hér eru nokkrar sniðugar hugmyndir fyrir nesti og afþreyingu í bílinn !

Myndirnar eru teknar af Pinterest

Þetta er rosalega sniðugt & þau litlu gætu haft gaman af.

Þetta er auðvitað æðislegt !

Mjög góðar hugmyndir ! Vonandi nýtast þær ykkur! Góða ferð

xx