ErnaKristín skrifar Flokkað undir Matur & Vín.

Nokkrar frábærar uppskriftir af ís og meiri ís!

Við elskum ís….og á sumrin elskum við ísinn enn meira! En við viljum reyna hafa hann í hollari kanntinum fyrir litlu börnin….hér eru skemmtilegar hugmyndir af hollum frostpinnum fyrir krakkana í sumar !

Jarðaberja ís
1 poki frosin jarðaber
3 frosnir bananar
½ kókosrjómi
10 dropar vanillustevía

Mangó ís
1 poki frosið mangó
3 msk kókosflögur
1/3 þurrkað mangó
½ möndlumjólk
1 kreist sítróna

& beint í mixerinn!

Hér fyrir neðan eru svo fleiri hugmyndir!

namm namm namm!